Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

ATH! Mánudaginn 30. janúar opnaði nýr gámavöllur  í landi Grímsstaða. Á nýja gámavellinum mun starfsmaður sveitarfélagsins taka á móti flokkuðu sorpi samkvæmt þeim reglum sem gilda.
Athugið að KLIPPIKORTIN eru tilbúin til afgreiðslu á skrifstofu Skútustaðahrepps .
Hér má sjá allar nánari upplýsingar um Gámavöllinn.

Opnunartími gámavallar:
Mánudaga og fimmtudaga kl. 15-16 til að byrja með. Athugið að opnunartími mun aukast í takt við eftirspurn og umferð þegar fer að vora og verður það auglýst sérstaklega.


Fréttir

27.2.2017

OPNUNARFJÖR - TILBOŠ Ķ RĘKTINA

Í tilefni þess að endurbætt og stærri líkamsræktaraðstaða í íþróttamiðstöðinni er nú komin í gagnið verður opnunarfjör laugardaginn 4. mars. Opið frá kl. 10-16.

23.2.2017

Fréttatilkynning frį Skśtustašahreppi 23. febrśar 2017

Kastljósþættir RÚV 21. og 22. febrúar s.l. hafa verið eignaðir fráveitumálum í Mývatnssveit.

Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft frumkvæði að samstarfi stjórnvalda um málefnið. Sveitarfélagið hefur átt í góðum samskiptum við Umhverfisstofnun og ráðuneyti umhverfis- og auðlindamála. Stofnað var til sérstaks starfshóps þessara stjórnvalda þann 17. maí 2016 um málið.

23.2.2017

Sumarfrķ leikskólans 2017 og 2018

Leikskólinn Ylur sumarlokun.

23.2.2017

Sveitarstjórapistill nr. 8

Sveitarstjórapistill nr. 8 er kominn út. Meðal annars er fjallað um fólksfjölgun, frárennslismál, flygilinn í Skjólbrekku, aðalfund Mývetnings, endurbætta líkamsrækt, kveðjuhóf, frístundaheimili og ýmsa viðburði. 

22.2.2017

Hundar į lögbżlum undanžegnir skrįningagjaldi

Rétt er að taka fram vegna góðra ábendinga sem bárust vegna auglýsingar um nýja samþykkt um hunda- og kattahald að nytjahundar, m.a. hundar sem notaðir eru við búrekstur á lögbýlum í umdæmi sveitarstjórnar, eru undanþegnir skráningagjaldinu, líkt og kemur fram í reglugerðinni (sjá 8. gr.). Hins vegar þarf að skrá alla hunda á skrifstofu Skútustaðahrepps.


Višburšir

 «Febrśar 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728    

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd