Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Forsíđa

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.  


Fréttir

25.8.2016

Göngur og réttir

Gangnafyrikomulag í Skútustaðahreppi í haust verður eftirfarandi:

Fyrstu göngur á Austurafrétt verða 2. og 3. september og réttað í Hlíðarrétt sunnudaginn 4. september.
Fyrstu göngur í Krákárbakkahólf verða 2. og 3. september og réttað í Baldursheimsrétt 4. september
Fyrstu göngur á Suðurafrétt verða 3. september
Fyrstu göngur í Gæsafjöll verða 10. september.

25.8.2016

40. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 31. ágúst kl 09:15

23.8.2016

Svćđisáćtlun um međhöndlu úrgangs á Norđurlandi

18. sveitarfélög á  Norðurlandi frá Húnaþingi vestra í vestri til Langanesbyggðar í austri hafa samþykkt sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir árin 2015-2026

7.7.2016

39. fundur sveitarstjórnar - aukafundur

haldinn að Hlíðarvegi 6, mánudaginn 11. júlí 2016 kl 13:00

5.7.2016

Tillaga ađ deiliskipulagi á áningastađ í Vikraborgum viđ Öskju

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 29. júní s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi á áningastað í Vikraborgum við Öskju


Viđburđir

 «Ágúst 2016» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd