Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Forsķša

Velkomin/n á upplýsinga- og samfélagsvef Skútustaðahrepps. Sveitarfélag sem er í senn ríkt af  fortíð og bjartri framtíð. Hér má finna fjölþættar upplýsingar um hreppinn og það lifandi samfélag sem þar býr ásamt því að hér er hægt að hafa samband við fulltrúa sveitarfélagsins.  


Fréttir

29.11.2016

Laus störf hjį Skśtustašahreppi

29.11.2016

Opinn fundur fyrir hagsmunaašila į verndarsvęši Mżvatns og Laxįr

Umhverfisstofnun vinnur nú að undirbúningi að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár. Stofnunin boðar til fundar um áætlunina föstudaginn 9. desember klukkan 16.30-18.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku.

23.11.2016

Sveitarstjórapistill nr. 2

Sveitarstjórapistill nr. 2 er kominn út. Ætlunin er að hann komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Þeir sem vilja komast á póstlista og fá hann sendan í tölvupósti eru beðnir að senda línu á sveitarstjori@myv.is   
 
 

23.11.2016

Skżrsla um Hofstaši

Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í október í ríkisstjórn skýrslu starfshóps sem hafði það verkefni að greina möguleika og vinna tillögur að hugsanlegri uppbyggingu og skipulagi að Hofstöðum í Mývatnssveit. Ríkisstjórnin samþykkti að halda jörðinni í eigu ríkisins á meðan skoðaður verði nánar kostnaður við þá uppbygginu sem lögð er til í skýrslunni. Þeir sem vilja kynna sér skýrsluna geta séð hana á heimasíðu ráðuneytisins og Skútustaðahrepps. Slóðin er:

 

https://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Hofstadaskyrsla-pdf.pdf

 

18.11.2016

45. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn að Hlíðavegi 6, 23. nóvember 2016 og hefst kl. 09:15


Višburšir

 «Desember 2016» 
sunmįnžrimišfimföslau
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd