Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Fréttir

7.10.2010

Borgarafundur ath. breyttan fundarstaš

Niðurskurður á fjárveitingum til reksturs Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga.
Borgarafundur í íþróttahöllinni á Húsavík, fimmtudaginn 7. október kl: 17:00.
nánar hér.

14.9.2010

Vašlaheišargöng - ganga ganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30.

 

20.8.2010

Fjallskilareglugerš frį 2010 komin į vefinn

Ný fjallskilareglugerð er nú aðgengileg á vefnum.

17.8.2010

Baldursheims og Hlķšarrétt

Réttað verður í Baldursheimsrétt sunnudaginn 29. ágúst.
Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 5. september.

1.6.2010

Śrslit sveitarstjórnarkosninga ķ Skśtustašahreppi

Á kjörskrá voru 292.  Alls kusu 248, kosningaþáttakan var 84,93%, auðir seðla voru 4.

26.5.2010

Auglżsing um skipulag ķ Skśtustašahreppi

Deiliskipulag, Hlíð ferðaþjónusta.

     

20.5.2010

Frambošslistar til sveitarstjórnarkostninga 2010

19.5.2010

Kjörskrį vegna sveitarstjórnarkosninga.

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí nk liggur frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps,
Hlíðavegi 6, almenningi til sýnis frá og með 19. maí til kjördags.

30.4.2010

Frummatsskżrsla

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir því að á skrifstofum Norðurþings, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar séu til kynningar frummatsskýrslur vegna mats á umhverfisáhrifum álvers á Bakka, Kröfluvirkjunar II, Þeistareykjavirkjunar, háspennulína og sameiginlegs mats tengdra framkvæmda. Í bréfi dags. 27. apríl sl. sem Skipulagsstofnun sendi sveitarfélögunum með kynningargögnum kom fram að kynningartími væri frá 30. apríl til 14. júní.

3.3.2010

Kjörfundur ķ Skśtustašahreppi vegna žjóšaratkvęšagreišslu, 6. mars 2010

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku.
Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

 

25.2.2010

Ķbśafundur ķ Skjólbrekku

26.1.2010

Menningarfulltrśi ķ Mżvatnssveit

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa vegna úthlutunar á verkefnastyrkjum til menningarstarfs fyrir árið 2010. Menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals í Mývatnsstofu miðvikudaginn 27. janúar frá kl. 13-14.

26.1.2010

Nįmssmišja um opnar vinnustofur

haldin í Kiðagili föstudaginn 29. janúar.
Þingeyskt og þjóðlegt, sjá meira hér.

19.1.2010

Fréttabréf menningarįšs

með því að smella hér getið þið lesið veffréttabréf menningaráðs.

10.11.2009

Mżvatnssveit töfraland jólanna.

Aðventudagskrána má nálgast hér.

14.10.2009

Noršausturland - Ķsland og ESB

Jón Sigurðsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og fyrrverandi iðnaðarráðherra, flytur hádegisfyrirlestur nk. föstudag, 16. október,  kl. 12:00 á Gamla Bauk  - Skipasmíðastöð.

26.8.2009

Aukaśthlutun Menningarrįšs

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

26.8.2009

Baldursheimsrétt og Hlķšarrétt

Réttað verður í Baldursheimrétt sunnudaginn 30 ágúst.
Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 30. ágúst frá kl: 10:00

20.8.2009

Atvinnužróunarfélag Žingeyinga auglżsir eftir VAXNA umsóknum

14.5.2009

Hönnunarsamkeppni

Samkeppni vegna hönnunar á nýju merki fyrir Héraðssamband Þingeyinga HSÞ.

7.5.2009

Menningarlandiš - rįšstefna 11-12 maķ ķ Stykkishólmi

Ráðstefnan Menningarlandið verður haldin í Stykkishólmi 11.-12. maí nk.  
Ráðstefnan er um landsbyggð og menningu.  Nánar um ráðstefnuna hér.

1.4.2009

Fuglaskošun į Ķslandi - Fuglastķgur į noršausturlandi

Fundur sem halda átti á þriðjudag en var frestað, verður haldinn næstkomandi mánudag 6. apríl í Gljúfrastofu. Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundinum.  Nánar um fundinn hér.

31.3.2009

Fundi um fuglaskošun į Ķslandi frestaš vegna vešurs

Fundi á vegum Útflutningsráðs og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu, hefur verið frestað vegna veðurs og færðar á starfssvæðinu.

Stefnt er að því að koma fundinum á einhvern tímann á næstu tveimur vikum

30.3.2009

Fuglaskošun į Ķslandi - Fuglastķgur į Noršausturlandi -

Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundi um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu. Nánar hér.

23.2.2009

Ašgeršir og įherslur fyrir feršažjónustu į noršausturlandi

Boðað er til fundar í  Mývatnsstofu nk. þriðjudag 24. Febrúar milli kl. 10 og 12 þar sem kynntar verða áherslur og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu á norðausturlandi.  Nánar hér.

30.1.2009

Ungt fólk og lżšręši

Ungmennaráðstefna á Akureyri 4. - 5. mars n.k.
Nánar hér.

27.1.2009

Fréttatilkynning v/śthlutunar śr aksturssjóši HSŽ

Í dag var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr nýjum aksturssjóði Héraðssambands Þingeyinga. Þá styrki hlutu tuttugu og fjórir hópar foreldra og aðildarfélög innan HSÞ sem séð hafa um að aka börnum á íþróttaæfingar sambandsins.

23.1.2009

Menningarfulltrśi Eyžings meš višveru ķ Mżvatnsstofu 23. janśar frį kl. 13-14

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi 2009

6.1.2009

Kynning į norręnu menningarstarfi og norręnum menningarsjóšum

Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Norræna húsið, Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri og Hvalasafnið á Húsavík boða til kynningarfundar um norrænt samstarf og norræna menningarsjóði.
Fundurinn verður haldinn í Hvalasafninu á Húsavík föstudaginn 9. janúar  kl. 10.30 - 14.30

21.11.2008

Kortavefsjį į vefnum

Inn á heimasíðuna er nú komin nýr hlekkur inn á kortavefsjá fyrir sveitarfélagið. Vefsjáin er til hægri fyrir neðan "Skoða allar fundargerðir" 


Višburšir

 «Aprķl 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd