Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

11.9.2012

Stofnfundi Mýsköpunar frestađ.

Stofnfundur MýSköpunar sem vera átti í Reykjahlíðarskóla miðvikudaginn 12. september er frestað af óviðráðanlegum ástæðum.

6.9.2012

Stofnfundur MýSköpunar ehf. verđur haldinn í Reykjahlíđarskóla miđvikudaginn 12. september kl. 16:00

Verkefni MýSköpunar snúast um nýtingu afgangsvarma frá Bjarnarflags- og/eða Kröfluvirkjunum til umhverfisvænnar nýsköpunar.

5.9.2012

Frá íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps.

Vetraropnun hefur tekið gildi, opið verður eftirfarandi:

29.8.2012

41. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 30. júní kl 13:30

29.8.2012

Menningarráđ Eyţings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing.

23.8.2012

The love of Iceland in Ameríka - Íslandsást í Ameríku

Safnahúsið, föstudaginn 24. ágúst kl. 17:00

23.8.2012

Stofnfundur MýSköpunar í Reykjahlíđarskóla 12. september kl. 16

Nú líður að stofnfundi MýSköpunar, sem er félag sem komið hefur verið á  laggirnar að frumkvæði sveitarsjórnar Skútustaðahrepps. Fulltrúar frá sveitarfélaginu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólanum á Akureyri og Matís hafa unnið að undirbúningi MýSköpunar.

Kynningarfundur var haldinn í júní s.l. hann var vel sóttur og þar voru líflegar umræður.

21.8.2012

Frá Áhaldahúsi

Bíll frá Hreinsitækni kemur í sveitina í kringum mánaðarmótin til að hreinsa rotþrær. Til að nýta bílinn sem mest biðjum við alla sem hafa áhuga á að láta losa sínar þrær að hafa samband við ráðsmann hreppsins í síma 862-4163.

10.7.2012

Stćkkun Kröfluvirkjunar - skipulagslýsing

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér með skipulagslýsingu vegna deiliskipulags stækkunar Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi skv. 2. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2012.

29.6.2012

Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi

vegna forsetakosninga 30. júní 2012.
Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku.
Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

26.6.2012

40. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 28. júní kl. 13:30

12.6.2012

Ruslahreinsun í Mývatnssveit

Í síðustu viku var tínt rusl meðfram þjóðvegum í Mývatnssveit.

6.6.2012

Fréttatilkynning - Mýsköpun ţörungar og varmi

Föstudaginn 8. júní kl. 14.00 verður haldinn kynningarfundur í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit á möguleikum á nýtingu varma til þörungaræktunar.

5.6.2012

MýSköpun - tćkifćri til sóknar

Kynningarfundur í Reykjahlíðarskóla föstudaginn 8. júní kl. 14:00

5.6.2012

39. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6,fimmtudaginn 7. júní 2012, kl. 13:30

31.5.2012

Opnunartímar í íţróttamiđstöđ

Frá og með 29. maí verður íþróttamiðstöðin opin alla daga frá kl 10:00 - 21:00.

22.5.2012

38. fundur

að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 24. maí kl 13:30

8.5.2012

37. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 10. maí kl 13:30

4.5.2012

14. fundur skólanefndar

haldinn í Reykjahlíðarskóla mánudaginn 7. maí kl 15:30

24.4.2012

36. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, fimmtudaginn 26. apríl 2012, kl 13:30

17.4.2012

Frá Íţróttamiđstöđ

Sundlaugin verður opin frá og með miðvikudegi 18. apríl  á
mánudögum og miðvikudögum frá kl: 15:30 - 19:00.

16.4.2012

Ađalskipulag Skútustađahrepps

Drög til umsagnar að aðalskipulagi Skútustaðahrepps eru aðgengileg hér á vefnum undir Stjórnsýslan - aðalskipulag

23.3.2012

Skipulagsfulltrúi

Bjarni Reykjalín, nýráðinn sameiginlegur skipulagsfulltrúi Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar mun starfa á skrifstofu Skútustaðahrepps á mánudögum. Þriðjudaga - fimmtudaga mun hann starfa á skrifstofu Þingeyjarsveitar.  Bjarni mun vera íbúum Skútustaðahrepps til ráðgjafar um almenn skipulagsmál ásamt þeim störfum sem heyra undir skipulagsfulltrúa.

24.10.2011

Ađalskipulag Skútustađahrepps 2011 - 2022

Miðvikudaginn 26. október  fer fram almennur kynningarfundur í Reykjahlíðarskóla um drög að aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011 - 2022. 

2.2.2011

Bćndur ath.

Enn og aftur er minnt á það að það er með öllu óheimilt að setja rúllubaggaplast í sorpgámana.

1.2.2011

Hundaeigendur ath.

Skv. samþykkt um hunda- og kattahald í Skútustaðahreppi 1. grein:
„Óheimilt er einstaklingum að halda hunda í Skútustaðahreppi nema með sérstöku leyfi sveitarstjórnar og að uppfylltum þeim skilyrðum og eftir þeim reglum, sem tilgreindar eru í samþykkt þessari."
Samþykktina má nálgast hér á vefnum undir liðnum gjaldskrár og samþykktir.

25.1.2011

Auglýsing um skipulag í Bjarnarflagi

Deiliskipulag í Bjarnarflagi.

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Bjarnarflagsvirkjunar ásamt umhverfisskýrslu, samanber fundargerðir sveitarstjórnar dags. 18. nóv. og 9. des. 2010. Tillagan er auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

24.1.2011

Ráđstefna um ímynd Norđurlands, 28. febrúar

Markaðsstofa Ferðamála á Norðurlandi hefur ákveðið að standa fyrir stórri ímyndaráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri mánudaginn 28 febrúar kl. 09:00 - 16:30.
Í meðfylgjandi áhengi má sjá ráðstefnuplanið, dagskrána og fyrirlesara !

23.12.2010

Menningarmiđstöđ Ţingeyinga - óţekktar ljósmyndir af börnum

Fyrir skömmu birti Menningarmiðstöð Þingeyinga á vef sínum http://www.husmus.is/ nokkrar myndir af óþekktum einstaklingum með ósk um ábendingar um hverjir væru á myndunum. Í kjölfarið bárust fjölmargar ábendingar og þakkar menningarmiðstöðin kærlega fyrir undirtektirnar.  Hér er ein mynd af þeim sem er birt á vef okkar.

2.11.2010

Skýrsla um ţjónustuúrrćđi fyrir aldrađa í Skútustađahreppi

Síðastliðinn vetur var gerð könnum meðal eldri íbúa Skútustaðahrepps, um þjónustuúrræði fyrir þá.
Þekkingasetur Þingeyinga vann skýrslu úr niðurstöðum könnunarinnar, skýrsluna má sjá í heild sinni hér.Viđburđir

 «Júlí 2018» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd