Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

15.10.2010

Skjaldborg slegin um heilsugćsluna í Mývatnssveit

Sunnudaginn 10.10.10 var slegin Skjaldborg um allar starfsstöðvar Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga í báðum sýslum. 

13.10.2010

Frá íţróttamiđstöđ

Breyting á opnunartíma frá og með 14. október.
Opið verður sem hér segir:

7.10.2010

Borgarafundur ath. breyttan fundarstađ

Niðurskurður á fjárveitingum til reksturs Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga.
Borgarafundur í íþróttahöllinni á Húsavík, fimmtudaginn 7. október kl: 17:00.
nánar hér.

14.9.2010

Vađlaheiđargöng - ganga ganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30.

 

20.8.2010

Fjallskilareglugerđ frá 2010 komin á vefinn

Ný fjallskilareglugerð er nú aðgengileg á vefnum.

17.8.2010

Baldursheims og Hlíđarrétt

Réttað verður í Baldursheimsrétt sunnudaginn 29. ágúst.
Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 5. september.

1.6.2010

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Skútustađahreppi

Á kjörskrá voru 292.  Alls kusu 248, kosningaþáttakan var 84,93%, auðir seðla voru 4.

26.5.2010

Auglýsing um skipulag í Skútustađahreppi

Deiliskipulag, Hlíð ferðaþjónusta.

     

20.5.2010

Frambođslistar til sveitarstjórnarkostninga 2010

19.5.2010

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga.

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí nk liggur frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps,
Hlíðavegi 6, almenningi til sýnis frá og með 19. maí til kjördags.

30.4.2010

Frummatsskýrsla

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir því að á skrifstofum Norðurþings, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar séu til kynningar frummatsskýrslur vegna mats á umhverfisáhrifum álvers á Bakka, Kröfluvirkjunar II, Þeistareykjavirkjunar, háspennulína og sameiginlegs mats tengdra framkvæmda. Í bréfi dags. 27. apríl sl. sem Skipulagsstofnun sendi sveitarfélögunum með kynningargögnum kom fram að kynningartími væri frá 30. apríl til 14. júní.

3.3.2010

Kjörfundur í Skútustađahreppi vegna ţjóđaratkvćđagreiđslu, 6. mars 2010

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku.
Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

 

25.2.2010

Íbúafundur í Skjólbrekku

26.1.2010

Menningarfulltrúi í Mývatnssveit

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa vegna úthlutunar á verkefnastyrkjum til menningarstarfs fyrir árið 2010. Menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals í Mývatnsstofu miðvikudaginn 27. janúar frá kl. 13-14.

26.1.2010

Námssmiđja um opnar vinnustofur

haldin í Kiðagili föstudaginn 29. janúar.
Þingeyskt og þjóðlegt, sjá meira hér.

19.1.2010

Fréttabréf menningaráđs

með því að smella hér getið þið lesið veffréttabréf menningaráðs.

10.11.2009

Mývatnssveit töfraland jólanna.

Aðventudagskrána má nálgast hér.

14.10.2009

Norđausturland - Ísland og ESB

Jón Sigurðsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og fyrrverandi iðnaðarráðherra, flytur hádegisfyrirlestur nk. föstudag, 16. október,  kl. 12:00 á Gamla Bauk  - Skipasmíðastöð.

26.8.2009

Aukaúthlutun Menningarráđs

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

26.8.2009

Baldursheimsrétt og Hlíđarrétt

Réttað verður í Baldursheimrétt sunnudaginn 30 ágúst.
Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 30. ágúst frá kl: 10:00

20.8.2009

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga auglýsir eftir VAXNA umsóknum

14.5.2009

Hönnunarsamkeppni

Samkeppni vegna hönnunar á nýju merki fyrir Héraðssamband Þingeyinga HSÞ.

7.5.2009

Menningarlandiđ - ráđstefna 11-12 maí í Stykkishólmi

Ráðstefnan Menningarlandið verður haldin í Stykkishólmi 11.-12. maí nk.  
Ráðstefnan er um landsbyggð og menningu.  Nánar um ráðstefnuna hér.

1.4.2009

Fuglaskođun á Íslandi - Fuglastígur á norđausturlandi

Fundur sem halda átti á þriðjudag en var frestað, verður haldinn næstkomandi mánudag 6. apríl í Gljúfrastofu. Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundinum.  Nánar um fundinn hér.

31.3.2009

Fundi um fuglaskođun á Íslandi frestađ vegna veđurs

Fundi á vegum Útflutningsráðs og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu, hefur verið frestað vegna veðurs og færðar á starfssvæðinu.

Stefnt er að því að koma fundinum á einhvern tímann á næstu tveimur vikum

30.3.2009

Fuglaskođun á Íslandi - Fuglastígur á Norđausturlandi -

Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundi um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu. Nánar hér.

23.2.2009

Ađgerđir og áherslur fyrir ferđaţjónustu á norđausturlandi

Boðað er til fundar í  Mývatnsstofu nk. þriðjudag 24. Febrúar milli kl. 10 og 12 þar sem kynntar verða áherslur og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu á norðausturlandi.  Nánar hér.

30.1.2009

Ungt fólk og lýđrćđi

Ungmennaráðstefna á Akureyri 4. - 5. mars n.k.
Nánar hér.

27.1.2009

Fréttatilkynning v/úthlutunar úr aksturssjóđi HSŢ

Í dag var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr nýjum aksturssjóði Héraðssambands Þingeyinga. Þá styrki hlutu tuttugu og fjórir hópar foreldra og aðildarfélög innan HSÞ sem séð hafa um að aka börnum á íþróttaæfingar sambandsins.

23.1.2009

Menningarfulltrúi Eyţings međ viđveru í Mývatnsstofu 23. janúar frá kl. 13-14

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi 2009


Viđburđir

 «Júlí 2018» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd