Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

30.4.2010

Frummatsskýrsla

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir því að á skrifstofum Norðurþings, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar séu til kynningar frummatsskýrslur vegna mats á umhverfisáhrifum álvers á Bakka, Kröfluvirkjunar II, Þeistareykjavirkjunar, háspennulína og sameiginlegs mats tengdra framkvæmda. Í bréfi dags. 27. apríl sl. sem Skipulagsstofnun sendi sveitarfélögunum með kynningargögnum kom fram að kynningartími væri frá 30. apríl til 14. júní.

3.3.2010

Kjörfundur í Skútustađahreppi vegna ţjóđaratkvćđagreiđslu, 6. mars 2010

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku.
Kjörfundur verður settur kl. 10 árdegis og stendur til kl. 18 síðdegis.

 

25.2.2010

Íbúafundur í Skjólbrekku

26.1.2010

Menningarfulltrúi í Mývatnssveit

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa vegna úthlutunar á verkefnastyrkjum til menningarstarfs fyrir árið 2010. Menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals í Mývatnsstofu miðvikudaginn 27. janúar frá kl. 13-14.

26.1.2010

Námssmiđja um opnar vinnustofur

haldin í Kiðagili föstudaginn 29. janúar.
Þingeyskt og þjóðlegt, sjá meira hér.

19.1.2010

Fréttabréf menningaráđs

með því að smella hér getið þið lesið veffréttabréf menningaráðs.

10.11.2009

Mývatnssveit töfraland jólanna.

Aðventudagskrána má nálgast hér.

14.10.2009

Norđausturland - Ísland og ESB

Jón Sigurðsson, lektor við Háskólann í Reykjavík og fyrrverandi iðnaðarráðherra, flytur hádegisfyrirlestur nk. föstudag, 16. október,  kl. 12:00 á Gamla Bauk  - Skipasmíðastöð.

26.8.2009

Aukaúthlutun Menningarráđs

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

26.8.2009

Baldursheimsrétt og Hlíđarrétt

Réttað verður í Baldursheimrétt sunnudaginn 30 ágúst.
Réttað verður í Hlíðarrétt sunnudaginn 30. ágúst frá kl: 10:00

20.8.2009

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga auglýsir eftir VAXNA umsóknum

14.5.2009

Hönnunarsamkeppni

Samkeppni vegna hönnunar á nýju merki fyrir Héraðssamband Þingeyinga HSÞ.

7.5.2009

Menningarlandiđ - ráđstefna 11-12 maí í Stykkishólmi

Ráðstefnan Menningarlandið verður haldin í Stykkishólmi 11.-12. maí nk.  
Ráðstefnan er um landsbyggð og menningu.  Nánar um ráðstefnuna hér.

1.4.2009

Fuglaskođun á Íslandi - Fuglastígur á norđausturlandi

Fundur sem halda átti á þriðjudag en var frestað, verður haldinn næstkomandi mánudag 6. apríl í Gljúfrastofu. Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundinum.  Nánar um fundinn hér.

31.3.2009

Fundi um fuglaskođun á Íslandi frestađ vegna veđurs

Fundi á vegum Útflutningsráðs og Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu, hefur verið frestað vegna veðurs og færðar á starfssvæðinu.

Stefnt er að því að koma fundinum á einhvern tímann á næstu tveimur vikum

30.3.2009

Fuglaskođun á Íslandi - Fuglastígur á Norđausturlandi -

Útflutningsráð og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga standa í sameiningu fyrir fundi um fuglaskoðun á Norðausturlandi þriðjudaginn 31. mars, í Gljúfrastofu. Nánar hér.

23.2.2009

Ađgerđir og áherslur fyrir ferđaţjónustu á norđausturlandi

Boðað er til fundar í  Mývatnsstofu nk. þriðjudag 24. Febrúar milli kl. 10 og 12 þar sem kynntar verða áherslur og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu á norðausturlandi.  Nánar hér.

30.1.2009

Ungt fólk og lýđrćđi

Ungmennaráðstefna á Akureyri 4. - 5. mars n.k.
Nánar hér.

27.1.2009

Fréttatilkynning v/úthlutunar úr aksturssjóđi HSŢ

Í dag var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr nýjum aksturssjóði Héraðssambands Þingeyinga. Þá styrki hlutu tuttugu og fjórir hópar foreldra og aðildarfélög innan HSÞ sem séð hafa um að aka börnum á íþróttaæfingar sambandsins.

23.1.2009

Menningarfulltrúi Eyţings međ viđveru í Mývatnsstofu 23. janúar frá kl. 13-14

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi 2009

6.1.2009

Kynning á norrćnu menningarstarfi og norrćnum menningarsjóđum

Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Norræna húsið, Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri og Hvalasafnið á Húsavík boða til kynningarfundar um norrænt samstarf og norræna menningarsjóði.
Fundurinn verður haldinn í Hvalasafninu á Húsavík föstudaginn 9. janúar  kl. 10.30 - 14.30

21.11.2008

Kortavefsjá á vefnum

Inn á heimasíðuna er nú komin nýr hlekkur inn á kortavefsjá fyrir sveitarfélagið. Vefsjáin er til hægri fyrir neðan "Skoða allar fundargerðir" 

20.11.2008

Kynning á norrćnu menningarstarfi og norrćnum menningarsjóđum

Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Norræna húsið, Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri og Hvalasafnið á Húsavík boða til kynningarfundar um norrænt samstarf og norræna menningarsjóði.

2.10.2008

Félagsţjónusta Ţingeyinga

Ferðaskipulag félagsþjónustunnar er eftirfarandi í haust.

19.9.2008

Ný heimasíđa Tjörneshrepps

slóðin inn á heimasíðuna er  http://www.tjorneshreppur.is/

16.9.2008

Um 91% Íslendinga flokka sorp til endurvinnslu

15.9.2008

Kynningarfundur um styrki til atvinnumála kvenna

Kynningarfundur um styrki til atvinnumála kvenna verður haldinn á Húsavík þann 19.september nk.  Auk kynningar á styrkjum verða erindi frá frumkvöðlakonu, frá sérfræðingi á Byggðastofnun auk þess sem Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga mun kynna þjónustu sína við frumkvöðla.
Nánari upplýsingar má sjá hér.

15.9.2008

Styrkir til atvinnumála kvenna

Nú hefur Vinnumálastofnun/ Félagsmálaráðuneytið auglýst styrki til Atvinnumála kvenna lausa til umsóknar og er umsóknarfrestur til 28.september næstkomandi.  Til umráða nú eru 50 milljónir sem að verður úthlutað til kvenna sem hafa góðar viðskiptahugmyndir. Nánari upplýsingar má nálgast hér.

11.9.2008

Endurvinnsluvika vikuna 12.-19. september 2008

Vikuna 12.-19. september verður haldin endurvinnsluvika í fyrsta sinn á Íslandi.

 

27.5.2008

Stefnumótun í ferđaţjónustu

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga vinnur nú að stefnumótunaráætlun fyrir ferðamál á Norðausturlandi.Viđburđir

 «Júní 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
    123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930 

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd