Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

19.12.2016

Opnunartímar íţróttamiđstöđvar um jólin

21. og 22. des opið frá 09:00 - 20:00
23. des til og með 26. des lokað
27. - 29. des opið frá 12:00 - 16:00
30. des - til og með 2. jan lokað
3. jan opið frá 09:00 - 20:00

16.12.2016

47. fundur sveitarstjórnar

 

47. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðarvegi 6, 21. desember 2016 og hefst kl. 10:30.

15.12.2016

Skrifstofuađstađa í opnu rými

Auglýst er eftir aðilum sem hafa áhuga á að leigja skrifstofuaðstöðu

15.12.2016

Fundardagatal 2017

Fundadagatal 2017

Sveitarstjórn hefur samþykkt fundadagatal sveitarstjórnar og nefnda Skútustaðahrepps fyrir árið 2017. Þar er að finna yfirlit yfir fundi allra helstu nefnda og sveitarstjórnar. Smellið hér.

Þeir sem vilja koma erindum til sveitarstjórnar og nefnda þurfa að senda þau til með a.m.k. tveggja sólarhringa fyrirvara. Erindi til sveitarstjórnar fara til sveitarstjóra eða oddvita og erindi til annarra nefnda til formanna viðkomandi nefnda.

15.12.2016

Sveitarstjórapistill nr. 3

Sveitarstjórapistill nr. 3 er kominn út. Ætlunin er að hann komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Þeir sem vilja komast á póstlista og fá hann sendan í tölvupósti eru beðnir að senda línu á sveitarstjori@myv.is 
Smellið hér til að sjá pistilinn.

13.12.2016

Afmćlishátíđ - Lćknamiđstöđin á Húsavík 50 ára

Föstudaginn 16. desember kl 15:00 - 17:00 verður haldinn afmælisfagnaður í tilefni 50 ára afmælis Læknamiðstöðvar á Húsavík og 80 ára afmælis gamla sjúkrahússins á Húsavík, sjá nánar hér.

8.12.2016

46. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, 14. desember 2016 og hefst kl. 09:15

6.12.2016

Skrifstofufulltrúi óskast

Skútustaðahreppur óskar eftir því að ráða til sín einstakling til þess að gegna starfi skrifstofufulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins í Mývatnssveit. Um er að ræða 50% starfshlutfall en möguleiki er á hærra starfshlutfalli í framtíðinni.

29.11.2016

Laus störf hjá Skútustađahreppi

29.11.2016

Opinn fundur fyrir hagsmunaađila á verndarsvćđi Mývatns og Laxár

Umhverfisstofnun vinnur nú að undirbúningi að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár. Stofnunin boðar til fundar um áætlunina föstudaginn 9. desember klukkan 16.30-18.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku.

23.11.2016

Sveitarstjórapistill nr. 2

Sveitarstjórapistill nr. 2 er kominn út. Ætlunin er að hann komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Þeir sem vilja komast á póstlista og fá hann sendan í tölvupósti eru beðnir að senda línu á sveitarstjori@myv.is   
 
 

23.11.2016

Skýrsla um Hofstađi

Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í október í ríkisstjórn skýrslu starfshóps sem hafði það verkefni að greina möguleika og vinna tillögur að hugsanlegri uppbyggingu og skipulagi að Hofstöðum í Mývatnssveit. Ríkisstjórnin samþykkti að halda jörðinni í eigu ríkisins á meðan skoðaður verði nánar kostnaður við þá uppbygginu sem lögð er til í skýrslunni. Þeir sem vilja kynna sér skýrsluna geta séð hana á heimasíðu ráðuneytisins og Skútustaðahrepps. Slóðin er:

 

https://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Hofstadaskyrsla-pdf.pdf

 

18.11.2016

45. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn að Hlíðavegi 6, 23. nóvember 2016 og hefst kl. 09:15

16.11.2016

Halló! Allir fullorđnir!

Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna (ÍFF) innan HSÞ hvetur eldri félaga og aðra fullorðna á öllum aldri, sem búa á héraðssvæði HSÞ, til að stunda reglulega hreyfingu.
Þekkt staðreynd er að regluleg hreyfing og iðkun íþrótta hefur mjög góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks.  ÍFF hefur tekiðsaman lista yfir þá hreyfimöguleika sem eru í boði í þinni heimabyggð og hægt að finna sér hreyfingu við hæfi og áhuga.

Fyrir áhugasama um þátttöku á Landsmóti UMFÍ 50+ þá verður það haldið snemma sumars í Hveragerði 2017.  Meira um það síðar.

10.11.2016

Sveitarstjórapistill nr. 1

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 1.  Ætlunin er að hann komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála.  

5.11.2016

44. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

44. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 9. nóvember 2016 kl. 09:15.

1.11.2016

Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 26. október 2016 útgáfu  framkvæmdaleyfi til Landsnets hf vegna Kröflulínu 4 innan sveitarfélagamarka Skútustaðahrepps.

27.10.2016

Tillaga ađ deiliskipulagi minjasvćđis á Hofsstöđum í Mývatnssveit

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 26. október s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi minjasvæðis á Hofstöðum í Mývatnssveit.

24.10.2016

Dagskrá sveitarstjórnarfundar ţann 26. október 2016

43. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. október 2016 kl 09:15  

24.10.2016

Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna alţingiskosninga 29. október 2016

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku. 
Kjörfundur verður settur kl 10:00 árdegis og stendur til kl 18:00 síðdegis.

19.10.2016

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegan kosninga til Alþingis þann 29. október 2016 fer fram á skrifstofum embættisins.
Auglýsingun má sjá í heild sinni hér.

13.10.2016

Auglýsing um kjörskrá

Kjörskrá Skútustaðahrepps, vegna alþingiskosninganna sem fram eiga að fara 29. október 2016, liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðavegi 6, Mývatni.

10.10.2016

Tillaga ađ deiliskipulagi á áningastađ í Vikraborgum viđ Öskju

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 29. júní s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi á áningastað í Vikraborgum við Öskju

6.10.2016

42. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 12. október kl 09:15

4.10.2016

Förgun úrgangs og dýrahrćja

leyfilegt er að fara með úrgang og dýrahræ í móttökustsöðina á Húsavík

28.9.2016

Söfnun á baggaplasti mánudaginn 3. október

Gámaþjónusta Norðurlands ætlar að safna baggaplasti í Mývatnssveit mánudaginn 3/10 2016
Þeir sem hafa áhuga að losna við plast hafa samband við okkur í síma 414-0200 eða senda tölvupóst á nordurland@gamar.is

28.9.2016

Kynning á tillögu ađ deiliskipulagi minjasvćđis á Hofstöđum.

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps verður með opið hús þriðjudaginn 4. otóber n.k. kl. 13:00-16:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6 í Reykjahlíð, þar sem formaður nefndarinnar mun kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum sem þess óska tillögu að deiliskipulagi minjasvæðis á Hofstöðum. 

19.9.2016

Breyting á ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011 - 2023

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 29. júní s.l. óverulega breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

15.9.2016

41. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 20. septebmer 2016 kl: 19:15

13.9.2016

Sveitarstjóri Skútustađahrepps

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustapahrepps. Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin ver gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna.


Viđburđir

 «Ágúst 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd