Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

15.9.2016

41. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 20. septebmer 2016 kl: 19:15

13.9.2016

Sveitarstjóri Skútustađahrepps

Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustapahrepps. Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin ver gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna.

9.9.2016

Frá Reykjahlíđarskóla

Skólaliða vantar í afleysingu í 50% starf við Reykjahlíðarskóla vegna fæðingarorlofs. Starfið felst aðallega í þrifum á húsnæðinu og gæslu nemenda. Auk þess gegna skólaliðar líka húsvörslu.

1.9.2016

Breyting á ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011-2023 Grímsstađir sorp

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 1. september 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Áformað er að setja upp nýtt sorpflokkunarsvæði í landi Grímsstaða norðan Mývatns.  Stefnt er að því að koma upp móttöku- og flokkunarsvæði fyrir úrgang til brottflutnings og endurvinnslu við þjóðveg 1 norðan afleggjara að Rönd suðaustan við Bæjaröxl.  Svæðið verður afgirt og vaktað með ákveðnum opnunartíma, um 2.200 m² að stærð í fyrsta áfanga með stækkunarmöguleika í allt að 4.000 m²

30.8.2016

40. sveitarstjórnarfundi frestađ

Af óviðráðanlegum orsökum verður 40. fundi sveitarstjórnar sem halda átti miðvikudaginn 31. ágúst frestað til fimmtudagsins 1. september kl: 09:15

30.8.2016

Húsaleigubćtur - námsmenn ath.

Nú eru skólar að byrja og þeir námsmenn sem dvelja á heimavist eða leigja sér húsnæði eiga rétt á húsaleigubótum.
Umsóknir þurfa að berast tímanlega til skrifstofu Skútustaðahrepp, eigi síðar en 15. dag fyrsta greiðslumánaðar.
Umsóknareyðublöð má finna með því að smella á "eyðublöð-gjaldskrár-samþykktir" vinstra megin á forsíðunni.

29.8.2016

Sorpdagatal 2016

Sorpdagatal 2016 er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Það má finna með því að smella á "eyðublöð, gjaldskrár og samþykktir" smella svo á "Sorpdagatal 2016"

25.8.2016

Göngur og réttir

Gangnafyrikomulag í Skútustaðahreppi í haust verður eftirfarandi:

Fyrstu göngur á Austurafrétt verða 2. og 3. september og réttað í Hlíðarrétt sunnudaginn 4. september.
Fyrstu göngur í Krákárbakkahólf verða 2. og 3. september og réttað í Baldursheimsrétt 4. september
Fyrstu göngur á Suðurafrétt verða 3. september
Fyrstu göngur í Gæsafjöll verða 10. september.

25.8.2016

40. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 31. ágúst kl 09:15

23.8.2016

Svćđisáćtlun um međhöndlu úrgangs á Norđurlandi

18. sveitarfélög á  Norðurlandi frá Húnaþingi vestra í vestri til Langanesbyggðar í austri hafa samþykkt sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir árin 2015-2026

12.7.2016

Umdirskrifstalisti íbúa lagđur fram

Þann 12. júlí 2016 tók Yngvi Ragnar Kristjánsson oddviti á móti undirskriftum 202 íbúa Skútustaðahrepps þar sem fyrirhugaðri viðbyggingu Hótels Reykjahlíðar var mótmælt.  

7.7.2016

39. fundur sveitarstjórnar - aukafundur

haldinn að Hlíðarvegi 6, mánudaginn 11. júlí 2016 kl 13:00

5.7.2016

Tillaga ađ deiliskipulagi á áningastađ í Vikraborgum viđ Öskju

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 29. júní s.l. að auglýsa skv. 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi á áningastað í Vikraborgum við Öskju

30.6.2016

Auglýsing um kynningu á breytingu á Ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011-2023 vegna nýs sorpflokkunarsvćđis í landi Grímsstađa

28.6.2016

Ţekkingarsetur í Mývatnssveit- skýrsla starfshóps.

Út er komin skýrsla starfshóps um uppbygginu þekkingarseturs í Mývatnssveit.

23.6.2016

38. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 29. júní 2016 kl: 09:15

22.6.2016

Auglýsing um kjörfund í Skútustađahreppi vegna forsetakosninga 25. júní 2016

Kosið verður í einni kjördeild í Skjólbrekku.
Kjörfundur verður settur kl 10:00 árdegis og stendur til kl 18:00 síðdegis.

21.6.2016

Frá Gámaţjónustu Norđurlands - sorpflokkun

Kæru íbúar Skútustaðahrepps
Nú styttist í að sorptunnum verði dreift á öll heimili í sveitarfélaginu.  Við byrjum dreifingu laugardaginn 25. júní n.k.

21.6.2016

Skýrsla samstafshóps um Mývatn

Samstarfshópur um málefni Mývatns hefur skilað skýrslu með ábendingum og samantekt á upplýsingum um ástand vatnsins og mögulegar aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla rannsóknir og vöktun.

16.6.2016

Jafnréttisáćtlun 2014-2018

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti Jafnréttisáætlun Skútustaðahrepps tímabilið 2014-2018 á fundi þann 11. maí 2016. Áætlunin inniber stefnu og aðgerðaráætlun sveitarfélagsins er varðar málaflokkinn. 

15.6.2016

Skútustađahreppur auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í heimaţjónustu

Skútustaðahreppur  leitar að starfskrafti í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit
Vinnutími eftir samkomulagi.

15.6.2016

Kjörskrá vegna forsetakosninga 2016

Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní nk. liggur frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, almenningi til sýnis frá og með 16. júní til kjördags.

14.6.2016

Skútustađahreppur - auglýsir eftir starfsmanni í rćstingar

Skútustaðahreppur auglýsir eftir starfsmanni í ræstingar á skrifstofu hreppsins.

8.6.2016

37. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 15. júní 2016 kl: 09:00

7.6.2016

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram í Skútustaðhreppi á skrifstofu Skútustaðahrepps mánudaga til fimmtudaga frá 09:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00 og á föstudögum frá 09:00 - 12:00.  
sjá nánar í auglýsingu hér.

24.5.2016

Kynning á tillögu ađ deiliskipulagi áningarstađar í Vikraborgum viđ Öskju

Skipulags- og byggingarfulltrúi verður með opið hús mánudaginn 30. maí n.k. kl. 13:00-16:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6 í Reykjahlíð, þar sem hann mun kynna fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum sem þess óska tillögu að deiliskipulagi áningarstaðar í Vikraborgum við Öskju.

24.5.2016

Breyting á ađalskipulagi Skútustađahrepps 2011 - 2023

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 20. apríl s.l. óverulega breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

24.5.2016

Kynningarfundur um skipulagsmál

Skipulagsnefnd Skútustaðahrepps boðar hér með til almenns kynningarfundar í Reykjahlíðarskóla mánudaginn 30. maí n.k. kl. 16:30. 

Kynnt verður tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Hótels Reykjahlíðar vegna fyrirhugaðra viðbygginga og áforma  um breytingar á núverandi húsnæði. Jafnframt verður kynnt tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 til samræmis við breytingartillögu deiliskipulagsins.

19.5.2016

36. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. maí kl: 09:15

17.5.2016

Jákvćđ afkoma af rekstri Skútustađahrepps á árinu 2015

Hagnaður varð af rekstri Skútustaðahrepps á árinu 2015 um 7,9 milljónir króna.


Viđburđir

 «Apríl 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd