Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

1.4.2015

Lausar lóđir í ţéttbýlinu í Reykjahlíđ

Skútustaðahreppur auglýsir hér með lausar lóðir til úthlutunar í þéttbýlinu í Reykjahlíð.
Sjá nánar uppdrátt og byggingarskilmála íbúða- og athafnalóða.

26.3.2015

Reglur um hunda og kattahald í Skútustađahreppi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps vinnur að endurskoðun á reglum um hunda-og kattahald í sveitarfélaginu. Á neðangreindri vefslóð er hægt að nálgast drög að umræddum reglum sem sveitarstjórn vill á þessu stigi kynna fyrir íbúum og kallar eftir athugasemdum og ábendingum. Reglurnar má finna hér.

Frestur til að senda athugasemdir eða ábendingar er til og með föstudeginum 3. apríl 2015

Athugasemdir og ábendingar óskast sendar á netfangið sveitarstjori@myv.is 

Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

25.3.2015

Endurgreiđsla á gjöldum í tónlistarskóla

Sveitarstjórn hefur ákveðið að endurgreiða þátttökugjöld nemenda í tónlistarskóla vegna verkfalls tónlistarkennara á haustönn 2014. Endurgreiðslan verður í formi afsláttar á gjöldum vegna vorannar 2015. Þeim nemendum sem hætt hafa námi verður endurgreitt miðað við tímalengd verkfallsins. Ef um systkyni er að ræða og annað systkynið er skráð í tónlistarnám á vorönn 2015 þá verður endurgreiðslan í formi aukaafsláttar á þátttökugjöld á vorönn 2015.

Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

25.3.2015

Grunnskólakennarar

Kennara vantar í afleysingar vegna fæðingarorlofs við Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit skólaárið 2015 - 2016.

20.3.2015

16. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. mars kl: 09:15

17.3.2015

Breyting á deiliskipulagi ferđaţjónustusvćđis í Björk

5.3.2015

15. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. mars kl: 09:15

20.2.2015

14. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 25. febrúar kl: 09:15

12.2.2015

Deiliskipulag ferđaţjónustusvćđis á Geiteyjarströnd 1, breyting á ađalskipulagi Skútustđahrepps 2011-2023

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti þann 12. nóvember 2014 að auglýsa eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi og samsvarandi tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 1. mgr. 41. gr. og 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:

9.2.2015

13. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 11. febrúar kl: 09:15

23.1.2015

Íbúafundur mánudaginn 26. janúar kl: 20:00

Stefnumótun í ferðaþjónustu í Mývatnssveit.

23.1.2015

12. fundur sveitarstjórnar

haldinn áð Hlíðavegi 28. janúar kl: 09:15

21.1.2015

Styrkir til lista og menningarstarfs

9.1.2015

11. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 14. janúar 2015 kl: 09:15

4.12.2014

10. fundur sveitarstjórnar Skútustađahrepps

haldinn miðvikudaginn 10. desember kl. 09:15, á skrifstofu Skútustaðahrepps

21.11.2014

Tilkynningar um breytingar á lögheimili

Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast Þjóðskrá Íslands eigi síðar en fimmtudaginn 11. desember svo tryggt sé að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs.   

 

21.11.2014

9. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 26. nóvember 2014 kl: 09:15

19.11.2014

Lokaútkall ársins hjá Vaxtarsamningi Norđausturlands

12.11.2014

Stefnumótun í ferđaţjónustu - íbúafundur

Boðað er til íbúafundar 18. nóvember kl. 19.30 í Skjólbrekku um stefnumótun í ferðaþjónustu í Mývatnssveit.  

7.11.2014

Áhrif á heilsufar og ráđleggingar um viđbrögđ viđ SO2 frá eldgosum

7.11.2014

8. fundur sveitarstjórnar

haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 12. nóvember kl: 09:15

5.11.2014

Leiđarval Sprengisandsleiđar og Sprengisandslínu

Vegagerðin og Landsnet hafa haft samstarf um leiðarval vegna Sprengisandsleiðar og Sprengisandslínu en mat á umhverfisáhrifum fyrir Sprengisandsleið, vegur F26, er einnig að hefjast.

 • Drög að tillögu að matsáætlun
 • Teikningar
 • 27.10.2014

  Húsnćđi til leigu

  Skútustaðahreppur auglýsir til leigu aðstöðu  að Múlavegi 1, Reykjahlíð. Um er að ræða 32 fm herbergi á jarðhæð sem hentað getur undir margvíslega atvinnutengda starfsemi.  Herbergið er laust til afhendingar frá 1. nóvember 2014.

  Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 464-4163 og umsóknir óskast sendar á netfangið sveitarstjori@myv.is

  Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri

  17.10.2014

  7. fundur sveitarstjórnar

  haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 22. október kl: 09:15

  13.10.2014

  Íbúafundur miđvikudaginn 15. október kl: 20:00

  Íbúafundur verður haldinn í Skjólbrekku, Mývatnssveit, miðvikudaginn 15. október nk. kl. 20:00.
  Efni fundarins tengist eldsumbrotunum í Holuhrauni og margvíslegra áhrifa þess á daglegt líf fólks.
  Fulltrúar almannavarna, Umhverfisstofnunar og viðbragðsaðila sitja fyrir svörum.

  Íbúar eru eindregið hvattir til að mæta

  3.10.2014

  Laust starf viđ heimilishjálp

  Skútustaðahreppur  leitar að starfskrafti í hlutastarf til að sinna heimilishjálp í Mývatnssveit.

  22.9.2014

  Fundur sveitarstjórnar

  6. fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 24. september 2014 að Hlíðarvegi 6 og hefst kl 09:15

  14.9.2014

  Um viđbrögđ viđ óţćgindum vegna brennisteinsmengunnar (S02)

   Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.

  12.9.2014

  Mćlingar á Brennisteinsdíoxíđi (SO2) í Mývatnssveit

  Á vef Umhverfisstofnunar má sjá mælingar á Brennisteinsdíoxíði (SO2) í andrúmslofti í Mývatnssveit. Mælirinn er staðsettur við Reykjahlíðarskóla. 

  5.9.2014

  5. fundur sveitarstjórnar

  haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. september kl: 09:15


  Viđburđir

   «Júní 2017» 
  sunmánţrimiđfimföslau
      123
  45678910
  11121314151617
  18192021222324
  252627282930 

  Skođa alla viđburđi  Stjórnborđ

  Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

  Mynd