Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

23.2.2017

Sveitarstjórapistill nr. 8

Sveitarstjórapistill nr. 8 er kominn út. Meðal annars er fjallað um fólksfjölgun, frárennslismál, flygilinn í Skjólbrekku, aðalfund Mývetnings, endurbætta líkamsrækt, kveðjuhóf, frístundaheimili og ýmsa viðburði. 

Ætlunin er pistillinn komi út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Þeir sem vilja komast á póstlista og fá hann sendan í tölvupósti eru beðnir að senda línu á sveitarstjori@myv.is

Sveitarstjórapistill nr. 8


Viđburđir

 «Ágúst 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd