Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Fréttir

2.3.2017

52. fundur sveitarstjórnar

52. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 8. mars 2017 og hefst kl. 09:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 1612020 - Lögreglusamþykkt: Endurskoðun
2. 1701019 - Staða fráveitumála
3. 1702023 - Skútustaðahreppur: Skipurit
4. 1703003 - Skútustaðahreppur: Skiltamál
5. 1702025 - Skútustaðahreppur: Stefnumótun í málaflokkum
6. 1702012 - Reykjahlíðarskóli: Frístundastarf
7. 1702024 - Aðalskipulag Skútustaðahrepps 2011-2023: Stefnumótun í ferðaþjónustu
8. 1612032 - Upplýsingagjöf til ferðamanna
9. 1703002 - Karlakórinn Hreimur: Styrkbeiðni
10. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir
11. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til kynningar
12. 1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

Mývatnssveit 2. mars 2017
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri


Višburšir

 «Aprķl 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd