Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Fréttir

6.3.2017

Utanhśssmįlning - Verškönnun

Skútustaðahreppur efnir hér með til verðkönnunar vegna utanhússmálningar á Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit. Um er að ræða endurmálun og skal framkvæma verkið sumarið 2017 og skal því vera lokið í síðasta lagi 20. ágúst.

Helstu magntölur:
Steyptir fletir: 458 m²
Gluggar, póstar og opnanleg fög: 872 m
Panelklæðning 85 m²
Þakflötur: 85 m²
Útihurðir: 7 stk

Verðkönnunargögn verða aðgengileg á skrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6, 660 Mývatn frá og með fimmtudeginum 9. mars n.k. Einnig er hægt að óska eftir því að fá gögnin send í tölvupósti. Skila skal inn tilboðum fyrir kl. 13:00 mánudaginn 20. mars n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Áhugasamir geta snúið sér til undirritaðs í sími 464 4163, netfang: thorsteinn@myv.is,  eða til Bjarna Reykjalín, skipulags- og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps sími 895 3422, netfang: bjarni@thingeyjarsveit.is,  sem gefa allar nánari upplýsingar.

Þorsteinn Gunnarsson,
sveitarstjóri Skútustaðahrepps.


Višburšir

 «Aprķl 2017» 
sunmįnžrimišfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd