Beint į leišarkerfi vefsins

Skśtustašahreppur

Fréttir

6.3.2017

Utanhśssmįlning - Verškönnun

Skútustaðahreppur efnir hér með til verðkönnunar vegna utanhússmálningar á Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit. Um er að ræða endurmálun og skal framkvæma verkið sumarið 2017 og skal því vera lokið í síðasta lagi 20. ágúst.

Helstu magntölur:
Steyptir fletir: 458 m²
Gluggar, póstar og opnanleg fög: 872 m
Panelklæðning 85 m²
Þakflötur: 85 m²
Útihurðir: 7 stk

Verðkönnunargögn verða aðgengileg á skrifstofu Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6, 660 Mývatn frá og með fimmtudeginum 9. mars n.k. Einnig er hægt að óska eftir því að fá gögnin send í tölvupósti. Skila skal inn tilboðum fyrir kl. 13:00 mánudaginn 20. mars n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Áhugasamir geta snúið sér til undirritaðs í sími 464 4163, netfang: thorsteinn@myv.is,  eða til Bjarna Reykjalín, skipulags- og byggingarfulltrúa Skútustaðahrepps sími 895 3422, netfang: bjarni@thingeyjarsveit.is,  sem gefa allar nánari upplýsingar.

Þorsteinn Gunnarsson,
sveitarstjóri Skútustaðahrepps.


Višburšir

 «Janśar 2018» 
sunmįnžrimišfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   

Skoša alla višburšiStjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda žessa sķšu Prenta žessa sķšu Veftré English Deutsch

Mynd