Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

14.3.2017

Matráđur óskast viđ Reykjahlíđaskóla

Matráður óskast við Reykjahlíðarskóla og Leikskólann Yl frá og með 1. ágúst 2017. Um er að ræða 100% starf. Matráður starfar eftir leiðbeiningum landlæknisembættisins um mataræði í heilsueflandi grunnskólum.
Launakjör fara eftir kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.
Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Sólveig Jónsdóttir skólastjóri í síma 464-4375
Vinsamlegast skilið inn umsóknum á skrifstofu Skútustaðahrepps eða á netfangið
soljon@ismennt.is fyrir 1. apríl 2017.
Skólastjóri


Viđburđir

 «Ágúst 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd