Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

14.6.2017

Sveitarstjórapistill nr. 15 - 14. júní 2017

Sveitarstjórapistill nr. 15 er kominn út, í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Þar eru fráveitumálin fyrirferðamikil að vanda en einnig er fjallað um nýsamþykkta Mannauðsstefnu Skútustaðahrepps, þá höfum við skrifað undir samning við Embætti landlæknis um að verða Heilsueflandi samfélag, farið yfir fasteignamat, Kvennahlaup ÍSÍ, heimsóknir til ferðaþjónustuaðila, sumaropnanir, Lake Myvatn Concert series, góðri heimsókn í Jarðböðin og auðvitað dagskrá 17. júní hátíðarhaldanna, svo eitthvað sé nefnt. Njótið í botn.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðusveitarfélagsins, www.myv.is/frettabref og á www.641.is/category/sveitarstjornarmal/.

Sveitarstjórapistill nr. 15


Viđburđir

 «Apríl 2018» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930     

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd