Beint á leiđarkerfi vefsins

Skútustađahreppur

Fréttir

14.6.2017

Dagskrá 17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er á laugardaginn, 17. júní. Boðið verður upp á fría andlitsmálningu og candy floss og hefst andlitsmálun kl. 13:30 inni á flöt. Einnig verða fánar og rellur til sölu á 300 kr. stk.
Eftir að formlegri dagskrá lýkur verður hressing í boði og leikir og glens fyrir alla aldurshópa. Hátíðarhöldin eru í umsjá Kvenfélags Mývatnssveitar og Skútustaðahrepps og hvetjum við alla til að mæta og skemmta sér saman í tilefni dagsins.

Viđburđir

 «Júlí 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031     

Skođa alla viđburđiStjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré English Deutsch

Mynd