Beint á leiđarkerfi vefsins

Reykjahlíđarskóli

Um skólann

Reykjahlíðarskóli í Skútustaðahreppi er staðsettur í þéttbýliskjarnanum Reykjahlíð við Mývatn.

Skólaárið 2014-2015 stunda 34 börn nám við skólann í 1 til 10 bekk. Skólinn er í húsnæði sem tekið var í notkun haustið 1993. Tónlistarskóli Skútustaðahrepps er í sama húsnæði og er mikið samstarf milli þessara stofnana. Mjög góð íþróttaaðstaða er einnig til staðar, vel búið íþróttahús, 25 m. sundlaug og þreksalur auk þess sem sparkvöllur er staðsettur við skólann.

Skólastjóri Reykjahlíðarskóla er Sólveig Jónsdóttir.  

 


Tilkynningar


Viđburđadagatal

 «Desember 2017» 
sunmánţrimiđfimföslau
     12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31      


Slóđin mín:

Um skólann

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Mynd